Verkefni

Titill vísar til skólaárs þar sem verkefni er samþykkt. Fremst í upptalningu er heiti verkefnis þá áætluð ár sem verkefni er í gangi. Einhverjar tafir eru á verkefnum vegna Covid-19 sem þar af leiðandi hefur ekki lokið á áður áætluðum tíma.

2022-2023

 • Vottuð Erasmus+ verkefni, (2022-1-IS01-KA121-SCH-000060725) - Í gangi
  • Sirkusnámskeið í Ecole de Cirque, Brussel, nemendur - Lokið
  • Learn, experience, create through Art and Culture, Kýpur, kennaranámskeið - Lokið
  • Becoming a biomaker school - BBS, nemendur, (2022-2023) - Í gangi
  • Job shadowing in Europe, kennarar - Í gangi
 • Citizenship in Adult Education (NPAD-2022/10039 Nordplus) - Lokið

2021-2022

 • “Connected Learning - implementing international and intercultural online student collaboration, focused on 21st century skills”, 2022-2024. EEA Financial Mechanism 2014-2021, Education Programme, EEA / 21 / K4 / W / 0036  - Í gangi

2020-2021

 • TRinE - Telepresence Robots in Education, 2021-2023, (2020-1-MT01-KA227-SCH-092408) - Lokið
 • Artificial Intelligence for Everybody - Stronger with AI, 2021-2023 () - Í gangi
 • Digital Routes for Intelligent learning. Nordplus Junior, 2020-2021 ( NPJR-2020/10103) - Lokið
 • Let´s eat culture, Erasmus+. 2020-2022 (2020-1-IS01-KA229-065814_1)  - Lokið
 • Towards continuous professional development: Inclusion, internationalisation and local/creative strength. Erasmus+ 2020-2022 (2020-1-IS01-KA101-065717) - Lokið

2019-2020

 • U2 Have a Voice. Erasmus+, 2019-2021 (2019-1-CZ01-KA229-061179_2) - Lokið

2018-2019

2017-2018

2016-2017

2015-2016

2014-2015

 • Að deila kennara, Fjarmenntaskólinn, Sprotasjóður, 2014-2015 - Lokið.
 • Starfsmenntun í dreifbýli, Fjarmenntaskólinn, Sprotasjóður, 2014-2015 - Lokið.
 • Tölvuleikjahönnun, haust 2014 - Lokið.

2013-2014 

2012-2013

2011-2012

 • Engin ytri verkefni, verið að þróa fjarnám innanhúss

2010-2011

(Síðast breytt 15. maí 2023)