Erlend verkefni
25.04.2023
Þessa dagana er 14 manna hópur frá MTR staddur úti í Portúgal að taka þátt í verkefni sem kallast "Becoming a Biomaker School", snýst það um þau heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem lúta að umhverfi og sjálfbærni.
Lesa meira
Erlend verkefni
31.03.2023
Menntaskólinn á Tröllaskaga er í margvíslegu erlendu samstarfi og mörg verkefni í gangi hverju sinni. Eitt þeirra er vinna með aðilum í Póllandi að gerð rafræns kennsluefnis í ensku.
Lesa meira
Erlend verkefni
22.03.2023
Ida Semey kennari og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir aðstoðarskólameistari eru nýkomnar frá Helsinki þar sem þær tóku þátt í Nordplus Adult verkefni um virka borgaravitund. Auk MTR tekur Símenntun á Vesturlandi, KVUC frá Danmörku, KSL Study Centre í Finnlandi og Upplands-Bro Adult education center Svíþjóð þátt í verkefninu. Markmið verkefnisins er að finna verkfæri og leiðir til að stuðla að virkri þátttöku nemenda í lýðræðissamfélagi.
Lesa meira
Erlend verkefni
15.03.2023
Í síðustu viku voru þemadagar hjá okkur í MTR. Þemað sem unnið var með barátta kvenna um allan heim í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Lesa meira
Erlend verkefni
14.03.2023
Tólf manna hópur frá Danmörku eru nú í tveggja daga heimsókn í skólanum. Þau skemmtu sér konunglega á snjóþotum og gönguskíðum í gær og veltu sér upp úr snjónum áður en þau stukku út í sundlaug.
Lesa meira
Erlend verkefni
08.03.2023
Það var líf og fjör í skólanum í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við fengum Miriam Petru Ómasdóttur Awad í heimsókn en hún fræddi nemendur og kennara um stöðu kvenna af erlendum uppruna hér á landi. Þá var föndrað úr afgöngum og sköpuð verk í tilefni dagsins.
Lesa meira
Erlend verkefni
07.03.2023
Á morgun er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni verður fjölbreytt dagskrá í skólanum. Dagskráin hefst kl. 10:30 og gestir eru velkomnir í skólann að fylgjast með.
Lesa meira
Erlend verkefni
21.02.2023
Umhverfismál með tengingu við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er viðfangsefni alþjóðlegs verkefnis sem hrint var af stað í vetur. Auk nemenda og kennara MTR taka skólar í Króatíu, Spáni og Portúgal þátt í verkefninu sem er styrkt af Erasmus+.
Lesa meira
Erlend verkefni
10.12.2022
Alþjóðlegur dagur mannréttinda er í dag, 10. desember. Í skapandi greinum eins og myndlist eru nemendur oftlega að fjalla um mannréttindi eins og sjá má á meðfylgjandi málverkum.
Lesa meira
Erlend verkefni
17.11.2022
Það var ánægður og sólbakaður hópur nemenda og kennara sem komu heim úr vikulangri námsferð til Kanaríeyja um síðustu helgi. Okkar fólk til mikils sóma, þau voru athugul, áhugasöm og mjög viljug að taka þátt í öllu sem gert var í ferðinni, að sögn kennarana.
Lesa meira