Bókasafn

Í skólanum eru helstu handbækur sem notaðar eru við kennsluna að finna, þær er hægt að fá lánaðar og nota innan skólans en ekki er hægt að fá þær lánaðar út úr húsi. Einnig er til nokkuð safn skáldsagna og annarra fræðibóka sem allar eru skráðar á Gegni þannig að einfalt er að sjá hvað er til. Það geta þeir gert með því að nota leitir.is. Nemendur þurfa að láta skrá útlán í afgreiðslu.
Nemendum er bent á Bókasafna Fjallabyggðar og Bókasafn Dalvíkurbyggðar eða annað almenningsbókasafn í nágrenni sínu fyrir annað.

Endurskoðað 28. ágúst 2018