Mat á reynslu til eininga

Nemandi sem náð hefur 23 ára aldri getur fengið 17 einingar metnar inn í 200 eininga stúdentspróf.

Þar er um að ræða:

  • 5 einingar í lýðheilsu á 1. þrepi (úr kjarna)
  • 12 einingar í ótilgreint val (ÓTV) á 1. þrepi
Síðast breytt 10. desember 2013