Frjáls mæting

Frjáls mæting

Þeir nemendur sem geta ekki mætt í allar kennslustundir óska eftir frjálsri mætingu verða að sækja um það skriflega og gera grein fyrir ástæðu umsóknar. Um það gilda ákveðnar reglur og þeir sem ekki falla undir þær verða sækja um sem fjarnemar.

Hverjir geta sótt um frjálsa mætingu?
Þeir nemendur sem náð hafa 18 ára aldri og búa við þær aðstæður að þeir telji sig ekki geta mætt í alla tíma, án þess þó að það komi niður á náminu.

Nemendur með frjálsa mætingu bera sjálfir ábyrgð á eigin námi og þurfa að kynna sér gaumgæfilega hvaða skyldur fylgja því. Í skólanum er stundað símat og er því skilyrði að nemendur skili verkefnum sínum samkvæmt áætlun. 

Umsóknareyðublað um frjálsa mætingu

Endurskoðað 13.08.2019