Nemendafélag

Nemendafélagið Trölli

Menntaskólanum á Tröllaskaga

Í Stjórn nemendafélagsins sitja Lárus Ingi - formaður, Ronja - varaformaður, Erna Magnea - ritari, Jón Grétar - gjaldkeri, Elísabet - meðstjórnandi og Björn Ægir - meðstjórnandi.

Það sem nemendafélagið snýst um er að lyfta upp félagslífinu í skólanum og standa fyrir viðburðum fyrir nemendur sem hægt er að nýta sér. Nemendur skólans geta komið með hugmyndir um hvað við getum gert til þess að bæta félagslífið og einnig er hægt að koma með hugmyndir um hvað við getum haft ef nemendum finnst vanta eitthvað. Við höldum upp á nýnemadag þar sem allur skólinn tekur þátt í einhverju skemmtilegu á skólatíma og oft er boðið nemendum í grunnskólum frá Fjallabyggð og Dalvík. Síðustu ár höfum við tekið þátt í Gettu betur, Söngkeppni framhaldsskólanna, Framhaldsskólaleikum rafíþróttasamtaka Íslands og ýmislegt annað sem stendur skólanum til boða.

larusingi03@gmail.com  ronja.helgad@gmail.com  ernamjokulsdottir@gmail.com 

jon.gretar.gudjonsson@gmail.com  eah1911@gmail.com  bjornauduns@gmail.com