Sjómenn

Sjómaður sem er á sjó lengur en viku í senn á svæðum sem eru þekkt fyrir ekkert eða mjög erfitt internetsamband getur gert sjómannasamning við skólann. Í honum felst að eftir staðfestingu útgerðar fyrir eða í upphafi annar um að viðkomandi sé sjómaður hjá þeirri útgerð og áætlaða daga á sjó þá önn er gerð vinnuáætlum um námið í samráði við umsjónarkennara fjarnema. Sjómaður getur mætt samkvæmt stundatöflu í tíma þegar hann er í landi. Umsókn um sjómannasamning skal send til Jónu Vilhelmínu Héðinsdóttur, villa@mtr.is

Síðast breytt 6. desember 2022