Úr lögum um framhaldsskóla frá 2008 (nr. 92/2008):
50. gr.
Foreldraráð.
Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð. Skólameistari boðar til stofnfundar þess. Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann. Félagsmenn geta verið foreldrar nemenda við skólann. Kjósa skal í stjórn ráðsins á aðalfundi þess. Foreldraráð tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd. Foreldraráð setur sér starfsreglur.
Foreldraráð Menntaskólans á Tröllaskaga 2019-2020
- Anna Hulda Júlíusdóttir
- Kristján Sturlaugsson
- Birgitta Sigurðardóttir
- Heimir Birgisson
- Ólöf Ásta Salmannsdóttir
Hægt er að nálgast lög foreldraráðsins hér
Síðast breytt 4. september 2019