Foreldraráð

Úr lögum um framhaldsskóla frá 2008 (nr. 92/2008):
50. gr.
Foreldraráð.
Við hvern framhaldsskóla skal starfa foreldraráð. Skólameistari boðar til stofnfundar þess. Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann. Félagsmenn geta verið foreldrar nemenda við skólann. Kjósa skal í stjórn ráðsins á aðalfundi þess. Foreldraráð tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd. Foreldraráð setur sér starfsreglur.


Foreldraráð Menntaskólans á Tröllaskaga 2016-2017
Aðalmenn:
Berglind Hrönn Hlynsdóttir, berglind@fjallaskolar.is, sími 848-0949 - formaður
Svava Jónsdóttir, svavasnyrt@gmail.com, sími 866-3900 - ritari
Sigríður Júlía Sigurðardóttir, veleinars@simnet.is, sími 663-6879 - gjaldkeri
Sæbjörg Ágústsdóttir, sabbaa@simnet.is, fulltrúi í skólanefnd
Gunnlaug Ásta Friðriksdóttir, Gulla70@hotmail.com, sími 848-0666Hægt er að nálgast lög foreldraráðsins hér

Síðast breytt 9. febrúar 2017