Íþróttafólk

Íþróttafólk í afreksþjálfun, atvinnumennsku sem og landsliðsfólk getur fengið opnun á verkefni fyrir þátttöku á íþróttamóti eða íþróttaferð. Þau þurfa að hafa samband við sína kennara tímanlega svo kennarar geti haft viðfangsefnin tilbúin. Ekki er framlengdur skilafrestur. 

Síðast breytt 6. desember 2022