Mötuneyti

Mötuneyti skólans er rekið í samstarfi við Höllina í Ólafsfirði.
Stök máltíð kostar kr. 1.750 sem hægt er að greiða með greiðslukorti í
mötuneytinu.
Einnig verða í boði 10 miða kort á kr. 15.000 og fást þau í
mötuneytinu og á Höllinni.
Frekari upplýsingar veitir Hildur Gyða Ríkharðsdóttir hjá Höllinni síma 466 4000

Hægt er að sjá matseðilinn hér