Skólaráð

Skólaráð Menntaskólans á Tröllaskaga 2020-2021 skipa:

Lára Stefánsdóttir skólameistari
Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir aðstoðarskólameistari/áfangastjóri
Unnur E. Hafstað Ármannsdóttir fulltrúi kennara
Þórarinn Hannesson fulltrúi kennara
Jón Pétur Erlingsson fulltrúi nemenda
Sara Sigurbjörnsdóttir fulltrúi nemenda

 

Við skólann skal starfa skólaráð, hlutverk þess er samkvæmt lögum um framhaldsskóla, nr. 92 12. júní 2008:
7. gr. Skólaráð.
Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti.

 

Endurskoðað 18. febrúar 2021