Kjörnámsbraut

Kjörnámsbraut er námsbraut sem lýkur með 200 eininga stúdentsprófi. Nemendur velja þá sérhæfingu sem þeir vilja leggja áherslu á og skipuleggja í samráði við námsráðgjafa. Sjá brautarlýsingu hér.

Sérhæfing í skíða- og brettaíþróttum

Nemendur ljúka kjarna kjörnámsbrautar og eftirtaldri sérhæfingu.

Námsgrein

Þrep 1

Þrep 2

Þrep 3

Alls

Líffæra- og lífeðlisfræði

LÍOL2BV05

5

Næringarfræði

NÆRI2GR05

5

Íþróttafræði

ÍÞRF2ÞA05

5

Útivist

ÚTIV2SK05

ÚTIV2ÚS05

10

Líkamleg þjálfun*

LÞJÁ1JL03

LÞJÁ1SH03

LÞJÁ1ÞO03

9

Skíðaþjálfun**

SKÞJ3RM05

SKÞJ3TÆ05

SKÞJ3ÞM05

15

Alls

9

25

15

49

 

Að auki taka nemendur 15 einingar á 2. þrepi og 10 á 3. þrepi í greinum sem tengjast íþróttum og útivist og 40 einingar í frjálsu vali.

 

Uppfært 29. mars 2021