Sjálfsmat

Menntaskólinn á Tröllaskaga starfar í samræmi við ný lög um framhaldsskóla nr. 92/2008. Lögð er
áhersla á reglulega endurskoðun á námsframboði og þróun matsaðferða sem notaðar verða í sjálfsmati
skólans. Þættir í starfi skólans sem sjálfsmatið tekur til eru m.a. til mats á kennslu út frá sjónarhorni
nemenda, kennara og stjórnenda, mats á líðan nemenda og starfsfólks og viðhorfi þeirra til aðstöðu og
starfsumhverfis. Sjálfsmatsskýrslur og áætlanir má finna hér.