Vorsýning í dag

Aðalheiður Eysteinsdóttir myndlistarkona og Bergþór Morthens listakennari virða fyrir sér innsetning…
Aðalheiður Eysteinsdóttir myndlistarkona og Bergþór Morthens listakennari virða fyrir sér innsetningarverk á sýningunni

Í dag opnar sýning á verkum nemenda i skólanum. Málverk og skulptúrar eru á veggjum skólahússins en stór hluti verkanna eru sýnd rafrænt. Þar eru t.d. lokaverkefni í ljósmyndun, tölvuleikjahönnun, frumkvöðlafræði, inngangi að listum og reyndar flestum áföngum sem kenndir voru á vorönninni. Smellið hér til að skoða stafræna sýningu