Tónlistarbúðir - Myndband

Hópmynd mynd GK
Hópmynd mynd GK

Í miðannarvikunni fékk hópur nemenda tækifæri til að æfa sig í að skrifa texta, syngja og rappa. Katrín Ýr söngkona kom frá London þar sem hún býr og leiðbeindi nemendum. Talsvert var pælt í því hvað fær fólk til að hlusta á tónlist. Nemendur skiptu sér í tvo hópa, stelpur og stráka og skrifaði hvor hópur texta við eitt lag. Æfður var hópsöngur og þátttakendur settu saman atriði með nemendum í sirkuslistum. Þá voru í áfanganum gerð tónlistarmyndbönd. Slóð á myndband: Myndband  Myndir