Sumarleyfi - innritun í fjarnám lokið

Álftadans mynd GK
Álftadans mynd GK

Sumarleyfi á skrifstofu skólans er frá 17. júní til 2. ágúst. Innritun í fjarnám er lokið fyrir haustönn og næst fer innritun fram fyrir vorönn 2023 og hefst hún í byrjun nóvember. Þökkum öllum fyrir frábært samstarf á skólaárinu og hlökkum til að hitta alla í haust.