Sumarfríi er lokið

Mynd: Lára Stefánsdóttir. Eyjafjarðarský.
Mynd: Lára Stefánsdóttir. Eyjafjarðarský.

Skrifstofa skólans hefur opnað aftur eftir sumarfrí. Verið er að vinna úr umsóknum sem bárust um skólavist á meðan á fríi stóð og taka út nemendur sem ekki hafa greitt skólagjöld til að mynda pláss fyrir aðra sem voru á biðlista.