Óveður

Mynd úr safni LS
Mynd úr safni LS

Hefðbundið skólastarf fellur niður á morgun 28. september vegna óhagstæðrar veðurspár. Nemendur læra heima og mæta í tíma í fjarkennslustofum sem þau finna i Moodle. Skólinn er opinn og þeir sem geta komið eru velkomnir.