Opnun sýningar frestað

Slur mynd GK
Slur mynd GK

Opnun á sýningu fimm listnema við Menntaskólann á Tröllaskaga er frestað vegna nýrra sóttvarnarreglna. Áformað var að opna sýninguna „Hið“ fimmtudaginn 25. apríl kl. 12:00 en sem fyrr segir verður þessi atburður að bíða betri tíma.