Mætt eftir sumarfrí

Blóm í Ólafsfirði: Lára Stefánsdóttir
Blóm í Ólafsfirði: Lára Stefánsdóttir

Starfsfólk skólans er nú mætt aftur til starfa eftir sumarfrí. Kennarar fjarvinna við undirbúning komandi haustannar. Skrifstofa skólans er opin á hefðbundnum tíma 08:00 - 16:00 alla daga nema föstudaga þegar opið er til 12:00. Hlökkum til vetrarins.