Lifandi tónleikar

Nemendur í skapandi tónlist í MTR.
Nemendur í skapandi tónlist í MTR.

Nemendur við Skapandi Tónlistardeild Menntaskólans á Tröllaskaga ásamt kennara, ætla að standa fyrir lifandi streymistónleikum á Fésbókinni mánudaginn 27.apríl.
Tónleikarnir munu hefjast á slaginu 17:03 (í anda þríeykisins fræga) og eru hluti af lokaverkefni nemenda.

Tónleikarnir verða aðgengilegir og streymt á Facebook síðu skólans

Mánudagurinn 27.apríl
Kl 17:03
Facebook live.