Frestur á verkefnaskilum

Eins og varla hefur farið framhjá neinum hefur óveðrið í vikunni sett strik í reikninginn hjá okkur í MTR eins og svo mörgum landsmönnum. Rafmagnslaust hefur verið í Ólafsfirði og tölvukerfi skólans því legið niðri. Skólameistari hefur gefið kennurum heimild til að framlengja skilafrest þar sem þess er þörf. Frekari upplýsingar i Moodle.