Innritun í fjarnám lokið

Vetrarský í Ólafsfirði. Mynd: Lára Stefánsdóttir
Vetrarský í Ólafsfirði. Mynd: Lára Stefánsdóttir

Við höfum nú lokað fyrir innritun í fjarnám þar sem allt er orðið yfirfullt. Viljum við þakka frábærar móttökur og hlökkum til að hitta nýnemana okkar á nýju ári. Skráðir nemendur hafa fengið innheimtuseðil í banka og sjá í Innu hvaða áfanga þeir komust í. Námið hefst 3. janúar og fyrstu skil á verkefnum til lokeinkunnar verða 8. janúar 2023. 

Frekari upplýsingar um skólabyrjun Um fjarnám