Innritun í fjarnám lokið

Ólafjsfjörður Mynd: Lára Stefánsdóttir
Ólafjsfjörður Mynd: Lára Stefánsdóttir

Innritun í fjarnám fyrir vorönn 2022 er nú lokið. Umsækjendur sjá stöðu sína í Innu (www.inna.is) og ættu flestir að vera búnir að fá greiðsluseðla í heimabanka. Þar sem sumir námshópar eru yfirbókaðir verður ekki hægt að lofa þeim skólavist sem ekki ganga frá greiðslum á réttum tíma. Nemendur geta sótt um greiðslufrest til fjármálastjóra skólans, Ingu Eiríksdóttur, inga@mtr.is