Innritun eldri nemenda að ljúka

Flórgoðar á tjörninni í Ólafsfirði mynd GK
Flórgoðar á tjörninni í Ólafsfirði mynd GK

Innritun eldri nemenda er að mestu lokið, í dag voru sendir út 464 greiðsluseðlar fyrir innritunargjöldum. Innritun nýnema úr grunnskóla fer fram eftir 10. júní. Enn opið fyrir umsóknir í örfá fög fög sem þurfa undanfara sem þarf að gæta að. Nemendur fá höfnun hafi þeir ekki tilskylda undanfara í áfanga. Upplýsingar um áfanga sem samþykktir hafa verið fyrir nemendur má sjá í Innu.