Fyrirkomulag skólastarfs til 25. nóvember

Fjarkennt verður áfram til 25. nóvember en nemendum er frjálst að mæta í skólann og vinna saman innan ramma sóttvarnareglna. Þessi ákvörðun er með fyrirvara um breytingu á sóttvarnareglum í framhaldsskólum.