Fundur foreldra/forráðenda

Regnbogi mynd GK
Regnbogi mynd GK
1. Kynning

2. Kennslufyrirkomulag og ýmis hagnýt atriði

3. Kosið til trúnaðarstarfa í foreldraráði MTR*

4. Önnur mál

 Boðið verður upp á hollar veitingar

Fundargestir sem koma á bíl eru hvattir til að sameinast í bíla.

 Streymt verður frá fundum, linkur kemur á heimasíðu skólans sama dag.

 *óskað er eftir framboðum í foreldraráð MTR

Hægt er að fylgjast með og skrá sig inn á fund foreldra/forráðenda á slóðinni: meet.google.com/xko-ahxe-kej. Fundurinn opnar kl. 17:00 og líkur kl. 18:00.

 

 Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

 Starfsfólk Menntaskólans á Tröllaskaga