Fræðsla um netnokun

Fræðslukvöld þriðjudaginn 27. febrúar kl. 20:00 í Hrafnavogum, MTR

Þrátt fyrir ótal jákvæðar hliðar tækniframfara undanfarinna ára er þróunin ekki laus við áskoranir af ýmsu tagi. Gömul vandamál eins og einelti, fordómar, hatursorðræða og neikvæð samskipti hafa fundið sér nýjan farveg á netinu og geta dreifst víðar en áður. Börn og ungmenni dagsins í dag alast upp á netinu og kynnast mörg hver skuggahliðum þess af eigin raun ung að aldri.Þess vegna er afar mikilvæg að börn og ungmenni fái vandaða fræðslu og tækifæri til þess að ræða þessar skuggahliðar samtímans á yfirvegaðan hátt undir leiðsögn.

 

SAFT fyrirlestarinn Ólína Freysteinsdóttur, fjölskyldufræðingur leiðir fræðsluna sem byrjar stundvíslega í Hrafnavogum kl. 20:00 þriðjudagskvöldið 27. febrúar.