Erlendir gestir

Drilling for hot water mynd Lára Stefánsdóttir
Drilling for hot water mynd Lára Stefánsdóttir

Nemendur og kennarar undirbúa komu góðra gesta í næstu viku. Þetta eru sextán nemendur á aldrinum 16-17 ára og fjórir kennarar þeirra. Gestirnir koma frá Ítalíu, Spáni og Þýskalandi. Heimsóknin er þáttur í Comeníusarverkefni sem skólinn tekur þátt í. Mikilvægt er að heimafólk taki gestgjafahlutverkið alvarlega og sinni gestunum eins og best má verða.

Nemendur og kennarar undirbúa komu góðra gesta í næstu viku. Þetta eru sextán nemendur á aldrinum 16-17 ára og fjórir kennarar þeirra. Gestirnir koma frá Ítalíu, Spáni og Þýskalandi. Heimsóknin er þáttur í Comeníusarverkefni sem skólinn tekur þátt í. Mikilvægt er að heimafólk taki gestgjafahlutverkið alvarlega og sinni gestunum eins og best má verða.

Þema Comeníusarverkefnisins er vatn, nýting vants, skortur á vatni og fleira tengt þessari undirstöðu alls lífs á jörðinni. Á meðan á dvöl gestanna stendur er meðal annars áformað er að sýna þeim borolur á Tröllaskaga, heimsækja Norðurorku og skyggnast um í Mývatnssveit.