Fréttir

Innritun

Forinnritun 10. bekkinga Forinnritun grunnskólanema í framhaldsskóla fer fram dagana 12.-16. apríl 2010. Nemendur geta síðan endurskoðað val sitt 7.-11. júní.  Nemendur fæddir 1993 eða fyrr Almenn innritun fyrir nemendur sem fæddir eru 1993 eða fyrr og vilja innritast í Menntaskólann á Tröllaskaga geta gert það 20. apríl - 31. maí 2010.  Innritun fer fram á Menntagáttinni (www.menntagatt.is) og þar má fá allar frekari upplýsingar.
Lesa meira