Almennt
16.02.2012
Nemendur í Tröllaskagaáfanga fræddust um starf Ferðafélags Siglufjarðar hjá Guðrúnu Ingimundardóttur í morgun. Á myndinni sýnir hún atferli sem félagsmenn stunduðu á ferðalögum síðasta sumar og kallast að planka.
Lesa meira
Almennt
15.02.2012
Hver er munurinn á töfrum og göldrum? Hvað er mana og hvert er eðli púka?
Lesa meira
Almennt
09.02.2012
Alice Liu forstöðumaður Listhúss í Fjallabyggð og Marijke Appleman, listamaður frá Rotterdam í Hollandi voru gestir í Tröllaskagaáfanga í morgun. Marjike kom til Fjallabyggðar á sunnudaginn var þannig að segja má að Listhúsið hafi þar með tekið til starfa.
Lesa meira
Almennt
08.02.2012
Nemendur í áfanga um úrgangslist sýndu afrakstur þemavinnu sinnar í skólanum í morgun. Þema sýningarinnar er sólin.
Lesa meira
Almennt
03.02.2012
Sjávarútvegsfyrirtækið Ramminn í Fjallabyggð hefur gefið Menntaskólanum á Tröllaskaga fimm hunduð þúsund krónur til að efla starf skólans. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Rammans afhenti gjöfina í skólanum í morgun.
Lesa meira
Almennt
02.02.2012
Gott er að hafa söguþráð í viðskiptaáætlun en áætlunin á ekki að vera skáldsaga. Þetta lærðu nemendur í Tröllaskagaáfanga hjá Selmu Dögg Sigurjónsdóttur, verkefnisstjóra á Nýsköpunarmiðstöð í gestafyrirlestri.
Lesa meira
Almennt
02.02.2012
Nemendur í listljósmyndun spreyta sig á að ná góðum myndum af ýmsum hlutum á ljósaborði
Lesa meira
Almennt
26.01.2012
Fjallabyggð hefur fellt niður skólaakstur niður í dag vegna veðurs og versnandi veðurútlits.
Lesa meira
Almennt
26.01.2012
Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla.
Innritað verður frá 30. janúar til 29. febrúar 2012.
Lesa meira
Almennt
25.01.2012
Viðtalstími hjá náms- og starfsráðgjafa vorönn 2012.
Mánudaga kl. 8:45- 16:00,
Miðvikudaga kl. 13:00- 16:00 og
Fimmtudaga kl. 8:45- 16:00
Lesa meira