Matseðill

OKTÓBER 2025
 

2. Kjúklingabitar, franskar, grænmeti

6. Plokkfiskur, rúgbrauð, grænmeti
7. Grænmetisklattar, hrísgrjón, grænmeti
8. Carbonara pasta, brauðbollur, grænmeti
9. Sveitasúpa, bakað brauð

13. Steiktur fiskur, kartöflur, grænmeti
14. Hakk & spaghetti, kartöflustappa, grænmeti
15. Kubbasteik, kartöflustappa, meðlæti
16. Sveppasúpa, brauðbollur

20. Kjúklingaréttur, bakaðar kartöflur, grænmeti
21. Grillsneiðar, kartöflur, meðlæti
22. Kjúklingasalat
23. Kjötbollur í brúnni sósu, kartöflur, meðlæti, grænmeti

27. Soðin fiskur, kartöflur, rúgbrauð
28. Tortilla, nautahakk, grænmeti
29. Steiktur fiskur, kartöflur, laukfeiti, grænmeti
30. Kjötsúpa