Breyttar sóttvarnareglur

IP7 fagnar vori mynd GK
IP7 fagnar vori mynd GK

Þann 24. febrúar breytast sóttvarnareglur í framhaldsskólum og þar með hjá okkur. Í stuttu máli geta 50 verið í sama rými og þurfa nemendur og kennarar að hafa a.m.k. 1 metra fjarlægð sín á milli en annars nota andlitsgrímur. Í göngum og þar sem menn mætast noti allir andlitsgrímur. Á viðburðum tengdum starfi eða félagslífi skólans er hámarksfjöldi 150 manns. Frekari upplýsingar má sjá hér.