LÝÐH1GA02 - Geðheilsa í afreksíþróttum, þjálfun og heilsurækt

Geðheilsa í afreksíþróttum

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Markmið áfangans er að auka skilning nemenda á mikilvægi geðheilsu, sérstaklega í samhengi við afreksíþróttir, þjálfun og heilsurækt. Nemendur munu læra um algengi geðraskana, þrýsting sem afreksíþróttafólk upplifir og mikilvægi stuðningsnets og virkra bjargráða.

Þekkingarviðmið

  • geðröskunum, þekkja einkenni og læra um áhrif þeirra á íþróttaiðkun og þjálfun

Leikniviðmið

  • að þekkja og bregðast við einkennum geðraskana og veita jafningjastuðning

Hæfnisviðmið

  • takast á við raunhæfar aðstæður
  • stuðla að betri geðheilsu á vettvangi lýðheilsu og afreksíþrótta og þjálfunar
Nánari upplýsingar á námskrá.is