ÍSAN3BÓ05 - Fornbókmenntir á einföldu máli

Bókmenntir

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: Nemandi þarf að hafa lokið 10 feiningum í íslensku á 2. þrepi.
Nemendur lesa eina Íslendingasögu og Snorra-Eddu, báðar í styttri, einfaldaðri útgáfu. Haldið áfram með setningafræði og stafsetningu.

Þekkingarviðmið

  • helstu atriðum norrænnar goðafræði
  • helstu áhrifum norrænnar goðafræði á bókmenntir og íslenskt mál
  • þjóðfélagsgerð þjóðveldistímans
  • helstu reglum við gerð heimildaritgerðar
  • helstu stafsetningarreglum

Leikniviðmið

  • lesa einfaldar útgáfur á fornsögum
  • afla sér þekkingar og upplýsinga varðandi heimildaritgerðir
  • skrifa upp lesinn texta úr daglegu máli
  • beita algengustu stafsetningarreglum

Hæfnisviðmið

  • tjá sig munnlega og skriflega um fornbókmenntir
  • bera saman þjóðfélagsgerð þjóðveldistíma og nútíma
  • skrifa heimildaritgerð
Nánari upplýsingar á námskrá.is