TÖLL2YS05 - Tölvuleikir - yndisspilun

Yndisspilun

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Í áfanganum spila nemendur tölvuleiki sér til ánægju og yndisauka. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð.

Þekkingarviðmið

  • Mismunandi tegundum tölvuleikja
  • Tölvuleikjum sem gagnvirkum miðli, frásagnarformi, listformi og afþreyingu
  • Tölvuleikjaspilun og notendaviðmótum sem gerir honum kleift að tileinka sér spilun ólíkra leikja og aukið tölvuleikjalæsi.

Leikniviðmið

  • Spila tölvuleiki sér til gagns og gamans
  • Skilja ólík notendaviðmót
  • Skilja áhrif spilarans á framvindu leiksins
  • Vinna með gögn sem efla tölvufærni hans og tölvuleikjalæsi

Hæfnisviðmið

  • Átta sig á sérstöðu tölvuleikja og möguleikum þeirra
  • Að geta fjallað um tölvuleiki á gagnrýnin hátt og í fjölbreytilegu samhengi
  • Tjá rökstudda afstöðu og taka þátt í málefnalegri umræðu um tölvuleiki
  • Nýta ný hugtök og orðaforða sem tengjast tölvuleikjum í ræðu og riti
Nánari upplýsingar á námskrá.is