HÖNN1HF02 - Frá hugmynd til framleiðslu

Frá hugmynd til framleiðslu

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Markmið námskeiðsins er að skapa vettvang fyrir hugmyndavinna og nýsköpun. Nemendur fá tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænar tækni og þannig brúa bilið frá hugmynd til framleiðslu.

Þekkingarviðmið

  • ferlinu frá hugmynd til hönnunar til framleiðslu
  • forritinu inkscape

Leikniviðmið

  • sjá fyrir sér hugmynd og koma henni á stafrænt form
  • beita forritinu inkscape

Hæfnisviðmið

  • fylgja eftir hugmynd yfir í hönnun og til framleiðslu
  • geta beitt forritinu inkscape til hönnunar á merki
Nánari upplýsingar á námskrá.is