LÝÐH1HR01 - Lýðheilsa C

hreyfing og lýðheilsa - verklegt

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Áfanginn er einungis verklegur með tveimur kennslustundum á viku.

Þekkingarviðmið

  • uppbyggingu hreyfingarlotu með góðri upphitun, fjölbreyttri þjálfun og skynsamlegu niðurlagi

Leikniviðmið

  • leysa eigin hreyfingu á skipulagðan hátt (upphitun, aðalhluti og niðurlag) undir eftirliti kennara

Hæfnisviðmið

  • bera ábyrgð á skipulagi og framkvæmd eigin hreyfingar í kennslustundum undir eftirliti kennara
Nánari upplýsingar á námskrá.is