ÍSLÚ1ÍÚ03 - Íslenska fyrir útlendinga

Grunnáfangi í íslensku fyrir útlendinga

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Í áfanganum er lögð áhersla á íslenskan orðaforða, lestrarfærni, framburð og skilning á málinu. Áfanginn er hugsaður fyrir þá nemendur sem þurfa frekari undirbúning og aðstoð í íslensku til að geta stundað nám á Íslandi. Nemendur fá einnig kynningu á íslenskri menningu.

Þekkingarviðmið

  • framburði
  • áherslum og hrynjanda í málinu
  • töluðu og rituðu máli
  • mikilvægi hlustunar

Leikniviðmið

  • meðferð máls með auknum orðaforða og málskilningi
  • ritun mismunandi texta við sitt hæfi
  • hlustun og úrvinnslu hennar

Hæfnisviðmið

  • lesa sér til skilning á íslensku
  • geta talað og skilið einfalt mál
  • hlusta á upplestur og náð inntakinu
Nánari upplýsingar á námskrá.is