LÝÐH2ÍÚ02 - Íþróttir og útivist

Íþróttir og útivist

Einingafjöldi: 2
Þrep: 2
Námskeiðið samanstendur mestmegnis af verklegri kennslu m.a. skyndihjálp, surfi, snorkli, hjólaferð, boltaíþróttum og klifri. Í áfanganum er lögð áhersla á fjölbreytta hreyfingu og fræðslu um þætti sem íþróttamenn þurfa að hafa í huga.

Þekkingarviðmið

  • mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna
  • fjölbreyttum möguleikum til hreyfingar
  • mikilvægi skyndihjálpar
  • mikilvægi búnaðar við lengri ferðir s.s. fjallgöngu og hjólaferðir

Leikniviðmið

  • iðka fjölbreyttar íþróttir
  • klæða sig eftir veðri
  • það sé hægt að stunda fjallamennsku og hjólreiðaferðir að vetri til eins og að sumri
  • þekka takmörk sín við langar ferðir

Hæfnisviðmið

  • stunda óhefðbundnar íþróttir
  • geta nýtt sér sjó til líkamsræktar og heilbrigða lífshátta s.s. sjósund, brimbretti, köfun
  • geta veitt fyrstu hjálp við slys
Nánari upplýsingar á námskrá.is