TILV1TA05 - Tilveran - tómstundir og afþreying í daglegu lífi

Tilveran - tómstundir og afþreying í daglegu lífi

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Í áfanganum er tómstundaframboð í nærsamfélaginu kannað og mikilvægi tómstundaiðju í daglegu lífi. Farið verður yfir hvaða getu þarf til að sinna tómstundum og skoðað hvaða tómstundir henta hverjum með tilliti til áhuga, aldur og líkamlegrar færni.

Þekkingarviðmið

  • tómstundum og afþreyingu í daglegu lífi
  • mikilvægi þess að vera virkur og taka þátt
  • því hvaða líkamlegu og andlegu færni þarf til að stunda tómstundir
  • meta eigin færni í samræmi við kröfur

Leikniviðmið

  • stunda tómstundir við hæfi

Hæfnisviðmið

  • afla sér upplýsingar um tómstundir sem eru í boði í nærsamfélaginu
  • þekkja hvaða tómstundir eru við hæfi fyrir aldur sinn og líkamlega færni
Nánari upplýsingar á námskrá.is