STÆR1SI05 - Stærðfræði 1 á starfsbraut

Stærðfræði 1 á starfsbraut

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Stefnt er að því að viðhalda og byggja ofan á þann grunn sem nemendur hafa þannig að þeir verði færir um að nýta kunnáttu sína við lausn stærðfræðilegra viðfangsefna daglegs lífs.

Þekkingarviðmið

  • grunn reikniaðgerðurm
  • meðferð peninga
  • meðferð vasareiknis
  • einföldum kaupum- og verðútreikningum
  • á að lesa á verðmiða og gera verðsamanburð
  • tíma/klukku

Leikniviðmið

  • meðferð peninga
  • meðferð vasareiknis
  • að lesa á verðmiða og gera verðsamanburð
  • nota klukku

Hæfnisviðmið

  • þroska tímaskyn sitt
  • tileinki sér ábyrgð á eigin fjármálum og átti sig á að tekjur og gjöld verða að standast á
  • þekkja nauðsyn og mikilvægi stundvísi í leik og starfi
  • temji sér að skipuleggja innkaup, fjármál og tíma
Nánari upplýsingar á námskrá.is