ÍÞJÁ3ÍN03 - Íþróttaþjálfun til náms 03

Íþróttaþjálfun til náms

Einingafjöldi: 3
Þrep: 3
Forkröfur: Engar
Nemendur þurfa að stunda markvisst og skipulega íþrótt sína 3-4x í viku undir handleiðslu þjálfara. Sérstök áhersla verður lögð á einstaklingsmiðaða þjálfun út frá æfinga- og keppnisálagi.

Þekkingarviðmið

  • mikilvægi þess að þjálfun sé markviss og skipulögð til að ná árangri
  • hvað líkamlegt form sé og hvernig það sé þjálfað markvisst og skipulega
  • mikilvægi þess að æfa rétt út frá æfinga- og keppnisálagi
  • meta kosti og galla sína sem íþróttamanns í þeirri íþróttagrein sem þeir iðka

Leikniviðmið

  • meta líkamlegt form sitt og hvernig æfingu eigi að iðka hverju sinni út frá æfinga- og keppnisálagi

Hæfnisviðmið

  • nýta þjálfun sína sem best til að ná sem bestum árangri
Nánari upplýsingar á námskrá.is