- Kynheilbrigði

Einingafjöldi:
Meginmarkmið áfangans er að auka grundvallarþekkingu nemenda á fjölbreytileika mannlífsins, áhrif líðanar á andlega heilsu og kynvitund, kynferðislegri hegðun og kynfræðslu. Unnið er að því að rfja upp og byggja ofan á þá kunnáttu og færni sem nemendur hafa þegar og unnið út frá áhuga hvers og eins. Námsefni er útbúið með það í huga að það styrki nemendur og hvetji til sjálfstæðra vinnubragða.
Nánari upplýsingar á námskrá.is