Líf og fjör á 8. mars

Sum gengu í sitthvorum skónum í tilefni dagsins til að átta sig betur á ójafnri stöðu kynjanna.
Sum gengu í sitthvorum skónum í tilefni dagsins til að átta sig betur á ójafnri stöðu kynjanna.

Það var líf og fjör í skólanum í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við fengum Miriam Petru Ómasdóttur Awad í heimsókn en hún fræddi nemendur og kennara um stöðu kvenna af erlendum uppruna hér á landi. Þá var föndrað úr afgöngum og sköpuð verk í tilefni dagsins. Myndasafn frá deginum má sjá hér.