VIFI2ÓV10(FT) - Vinnustaðanám 4

Ólíkar vinnslur

Einingafjöldi: 10
Þrep: 2
Forkröfur: SAMS1SV04 og FIST1AF06
Vinnustaðanám á Fisktæknibraut er samkvæmt ferilbók hverrar greinar. Við skipulag og framkvæmd er tekið mið af reglugerð 840/2011 um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað. Í vinnustaðanámi 4 eru vinnslu erlendis og hérlendis heimsóttar. Nemendur kynnast ólíkum starfsháttum í sjávarútvegi eftir löndum og landsvæðum

Þekkingarviðmið

  • ólíkum starfsháttum í fiskvinnslum í ólíkum löndum
  • sérstæðum vinnslusvæðum á Íslandi

Leikniviðmið

  • skýra út ólík vinnubrögð í sjávarútvegi eftir löndum
Nánari upplýsingar á námskrá.is