Félagsmálafulltrúi

Félagsmálafulltrúi

  • er fararstjóri í menningarferðum og ferðalögum sem nemendur standa fyrir ef þess er kostur
  • aðstoðar við skipulagningu þeirra atburða sem nemendafélagið stendur fyrir eða tekur þátt í
  • hvetur til þess að upplýsingar um félagsmál birtist á heimasíðu skólans
  • kynnir fyrir kennurum og öðru starfsfólki samkomuhald og skemmtanir sem nemendur standa fyrir í skólanum
  • styður nemendafélagið í starfi sínu fyrir nemendur
  • er í samstarfi við forvarnafulltrúa og vinnur með honum að forvörnum innan skólans.

Endurskoðað 23. september 2016